Tesla Model Y - Rafjepplingur sem virkar fyrir vísitölufjölskyldu og fleiri
- by Visir
- Oct 10, 2021
- 0 Comments
- 0 Likes Flag 0 Of 5
Vilhelm Gunnarsson
Tesla Model Y hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Bíllinn er fimm manna raf(sport)jepplingur. Sjö sæta útgáfan er væntanleg. Bíllinn er eins og aðrar Tesla bifreiðar, vel úthugsaðar. Þemað við fyrstu kynni af Tesla bifreiðum er „af hverju var ekki einhver löngu búinn að þessu?“ Svarið er vanalega að slíkar breytingar séu tímafrekar og flóknar fyrir rótgróna bílaframleiðendur.
Útlit
Model Y er að miklu leyti eins og hækkaður Model 3, nema myndarlegri, með meiri framenda en Model 3. Hann samsvarar sér að mati blaðamanns mjög vel. Það er eiginlega ekki veikan útlitsblett að finna á Model Y.
Séð aftan á Model Y.
Vilhelm Gunnarsson
Á sama tíma og hann er smekklega hannaður er hann ekki hannaður til að eldast illa. Það mætti því segja að hér fari hugsanlega fyrsti klassíski rafbíllinn.
Model Y er með glerþaki.
Vilhelm Gunnarsson
Please first to comment
Related Post
Stay Connected
Tweets by elonmuskTo get the latest tweets please make sure you are logged in on X on this browser.
Energy





